Reynsla – Þekking - Öryggi

Yfir 30 ára reynsla og þekking

FB Girðing sérhæfir sig í uppsetningu öryggisgirðinga, skjólveggja, fánastanga, stórra skilta og undirstoða fyrir sumarbústaði fyrir fyrirtæki, stofnanir og leik- og grunnskóla.

Um okkur

Sérfag okkar er uppsetning öryggisgirðinga og girðinga af öllum stærðum og gerðum.
Við þjónustum þig við uppsetningu á öryggisgirðingum, skjólveggjum, fánastöngum, stórum skiltum, og undirstöðum fyrir sumarbústaðinn.
Öryggisgirðingar og girðingar fyrir íslenskar aðstæður. Endilega kynntu þér starfsemina með því að smella á hnappana hér að ofan og fáðu svo tilboð í verkið með því að smella á hnappinn Tilboðsbeiðni.

Starfsstöðvar okkar

STAÐSETNING

AKUREYRI

Goðanes 8
603 Akureyri
Sími: 461-7717

STAÐSETNING

HAFNARFIRÐI

Borgarhella 3
220 Hafnafjörður