Við stofnun FB Girðinga árið 2011 var áherslum breitt og sú stefna mörkuð að geta boðið upp á heildarlausnir á girðingum fyrir margskonar athafnarsvæði.

Fyrirtækið er nú í stakk búið til að gera tilboð í heildar verkefni með öllu efni og uppsetningu.

Verkkaupar fá eitt heildarverð og enga óvænta reikninga. Fyrirtækið hefur yfir að ráða öllum þeim tækjum sem nota þarf fyrir slík verkefni.

Starfsstöðvar okkar

STAÐSETNING

AKUREYRI

Litlahlíð
605 Akureyri
Sími: 461-7717

STAÐSETNING

HAFNARFIRÐI

Steinhella 3
220 Hafnafjörður