Þegar setja á upp girðingar þarf ýmiskonar búnað, gröfur, staurabora og margt fleira. Hérna fyrir neðan sérðu brot af búnaðinum sem við erum með, fyrir stór og smá verkefni. Við mætum til þín og setjum upp girðinguna, fánastengurnar, skjólvegginn eða sumarbústaða undirstöður.

Fyrir stærri verkefni komum við á staðinn með þennan trukk, í honum er bæði kaffi og verkfæraskúr.

Við komum á staðinn með allt sem þarf, jafnvel á flutningabíl, með gröfur á kerru.