Pétur Kristjánsson
Pétur er 38 ára gamall. Hann útskrifaðist frá Tækniháskólanum í Reykjavík árið 2002 sem byggingatæknifræðingur. Áður en Pétur tók við sem framkvæmdastjóri vann hann í eftirliti ásamt því að sinna ýmisskonar mælingum. Pétur býr í Garðabæ ásamt sambýliskonu sinni og 2 börnum.
Menntun:
Menntaskólinn í Kópavogi
Hagfræði
Háskólinn í Reykjavík
Byggingatæknifræðingur
Fyrri störf:
Mannvit – Hönnun og eftirlit
Áhugamál:
Hjólreiðar og ferðalög
Garðar Snorri Guðmundsson
Garðar er 38 ára gamall. Hann hefur starfað hjá PK Verk frá árinu 2017. Garðar býr í Reykjavík ásamt sambýliskonu og tveimur börnum.
Menntun:
Menntaskólinn í Kópavogi
Hagfræði
Háskólinn í Reykjavík
BSc í Viðskiptafræði
Háskólinn í Reykjavík
MSc. í Fjármálum Fyrirtækja
Fyrri störf:
WOW air – Hagdeild, fuel manager
Arion banki – Fyrirtækjaráðgjafi
Áhugamál:
Golf og fótbolti
Stefán Guðnason
Stefán er menntaður húsasmíðameistari. Hann hefur unnið hjá PK Verk í 3 ár.
Menntun:
Iðnskólinn í Reykjavík
Smiður
Tækniskólinn
Húsasmíðameistari
Fyrri störf:
Sjálfstætt starfandi húsasmiður
Áhugamál:
Veiði og ferðalög